Nancy systur

Loksins, loksins get ég sett inn Nancy peysurnar mínar…

Gerði þessar peysur handa litlum frænkum í afmælisgjöf.  Er rosalega hrifin af þessari uppskrift og á alveg pottþétt eftir að gera fleiri svona peysur.

IMG_6558

Uppskriftin er úr Norsku blaði og heitir hún Nancy. Ég notaði Sandnes Smart og prjóna 3.5mm. Gerði stærðir 2ja og 6 ára.

Lesa meira

Auglýsingar

Ein jólagjöf

Loksins get ég sett eitthvað hingað inn…. Hef verið löt við að prjóna, hef meira verið í krossaumi núna í vetur. En… hérna kemur peysa sem ég prjónaði handa Karólínu Bríeti í jólagjöf.

Lesa meira